Orðabók Gunnlaugs Oddssonar
Orðabók sem inniheldur flest fágæt, framandi og vandskilin orð er verða fyrir í dönskum bókum. Ný útgáfa með íslenskri orðaskrá í ritstjórn Jóns Hilmars Jónssonar og Þórdísar Úlfarsdóttur. Orðfræðirit fyrri alda I. Orðabók Háskólans 1991. Orðabókin kom fyrst út í Kaupmannahöfn árið 1819. Hún er athyglisverð heimild um íslenska mál- og orðsögu og íslenska málræktarviðleitni á fyrstu...