
Sendiherra Kanada í heimsókn
Miðvikudaginn 2. apríl kom nýr sendiherra Kanada á Íslandi, Jenny Hill, í heimsókn á Árnastofnun. Tilefnið var 150 ára afmæli Nýja-Íslands í Kanada og kanadískt-íslenskt menningarsamstarf.
NánarMiðvikudaginn 2. apríl kom nýr sendiherra Kanada á Íslandi, Jenny Hill, í heimsókn á Árnastofnun. Tilefnið var 150 ára afmæli Nýja-Íslands í Kanada og kanadískt-íslenskt menningarsamstarf.
NánarFrá því að safnkennsla hófst í Eddu í lok janúar á þessu ári hefur Marta Guðrún Jóhannesdóttir, sem nýlega tók við starfi safnkennara við Árnastofnun, tekið á móti eitt þúsund nemendum á öllum skólastigum.
NánarNú er hægt að kaupa árskort á sýninguna Heimur í orðum. Kortið kostar 4500 krónur og fæst í þjónustuveri Árnastofnunar við inngang sýningarinnar í Eddu.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands standa fyrir alþjóðlegum sumarskóla í íslenskri tungu og menningu 1.–31. júlí.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands annast skipulagningu á árlegu fjögurra vikna námskeiði í íslensku fyrir um 26 norræna stúdenta sem fram fer í Reykjavík 3.–26. júní.
NánarVeforðabækur hafa þann kost að hægt er að sýna framburð uppflettiorða og orðasambanda sem hljóð. Var þetta gert í fyrstu veforðabók Árnastofnunar, ISLEX, sem tengir íslensku við sex skandinavísk mál og hafa þær hljóðupptökur verið notaðar í allar veforðabækur sem á eftir komu.
NánarAð jafnaði skulu myndir (ef til eru) notaðar til rannsókna í stað handrita. Stafrænar myndir eru á handrit.is og NorS sprogsamlinger. Skrár yfir bæði pappírsmyndir og filmur/diska og stafrænar myndir eru varðveittar á stofnuninni.
Nánar