Kálfalækjarbók – AM 133 fol.
Á meðal Íslendingasagna hefur Njáls saga sérstöðu, þetta mikla listaverk ónafngreinds íslensks rithöfundar. Njála er ekki einungis lengst allra Íslendingasagna heldur hefur hún oftar en ekki varðveist ein og sér í handritum. Flest miðaldahandrit geyma söfn texta en ekki stakar sögur.
Nánar