SwiSca 7: Málþing um blótsyrði og bannorð
Á málþingum SwiSca hittist alþjóðlegur hópur fræðimanna til að ræða blótsyrði og bannorð frá ýmsum sjónarhornum. Skipulag þessa sjöunda málþings SwiSca er í höndum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og verður haldið í Reykjavík 2.−3. desember 2021.
Nánar