Arndís Þórarinsdóttir og Guðrún Ása Grímsdóttir tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar 1. desember. Meðal tilnefninga voru bækur Guðrúnar Ásu Grímsdóttur Sturlunga saga I-III og bók Arndísar Þórarinsdóttur Bál tímans. Við óskum þeim innilega til hamingju með glæsilegan árangur.
Nánar