Search
Niðurstöður 10 af 3102
Nýr formaður og varaformaður
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Þorstein Pálsson formann stjórnar Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Katrínu Jakobsdóttur varaformann. Þorsteinn er menntaður lögfræðingur og fyrrverandi forsætisráðherra og sendiherra. Katrín er bókmenntafræðingur, alþingismaður og fyrrverandi mennta- og menningarmálaráðherra.
NánarForsætisráðherra Íslands afhendir Norðmönnum þjóðargjöf
(Frétt fengin af vef forsætisráðuneytisins 28.10. 2013)
Nánar