Magnað myrkur á handritasýningunni
Skemmtileg stemmning var á handritasýningu Árnastofnunar á safnanótt um liðna helgi. Þema safnanætur 2012 var magnað myrkur. Svanhildur Gunnarsdóttir safnkennari bauð gestum inn á skrifarastofu frá miðöldum með kálfskinnsbókfelli, fjaðurpennum og sortubleki.
Nánar