Bréf Gunnars Pálssonar I. Texti
Gunnar Pálsson (1714-1791) var prestssonur frá Upsum á Upsaströnd. Hann varð stúdent úr Hólaskóla 1735 og var djákn á Munkaþverá um skeið. Veturinn 1740-1741 dvaldist hann í Kaupmannahöfn og lauk guðfræðiprófi úr Hafnarháskóla um vorið. Hann var skólameistari á Hólum 1742-1753 og síðan prestur í Hjarðarholti í Laxárdal til 1784 og jafnframt prófastur til 1781. Síðustu æviárin fékkst hann við...