Skip to main content

Íðorðasafn í alþjóðastjórnmálum og stjórnmálafræði, enskt − íslenskt

Útgáfuár
2021
Önnur útgáfa Íðorðasafns í alþjóðastjórnmálum og stjórnmálafræði kom út í lok árs 2021 og er það um það bil tvöfalt stærra að umfangi en fyrri útgáfa sem kom út árið 2011.

Orðasafnið nýtist til dæmis nemendum á sviði stjórnmálafræða og annarra félagsvísinda, sem og fólki í stjórnsýslu og fjölmiðlun.

Nýja útgáfan inniheldur nú aukinn fjölda hugtaka á sviði fjölmiðla og kynjafræði en bæði þessi svið tengjast æ meira stjórnmálafræði og alþjóðasamskiptum.

Ritstjórar orðasafnsins eru Ágústa Þorbergsdóttir, Salka Guðmundsdóttir og Silja Bára Ómarsdóttir.
Kaupa bókina