Vesturfarasögur
Veturinn 1972-1973 fóru Hallfreður Örn Eiríksson og Olga María Franzdóttir um Nýja Ísland og byggðir Vestur-Íslendinga í Kanada og Bandaríkjunum til að safna sögum og kvæðum sem fólk hafði sér til skemmtunar og flutti munnlega. Gísli Sigurðsson bjó sögurnar til útgáfu í bókinni Sögur úr Vesturheimi.
Nánar