Ormsbók. Hinn norræni goðsagnaheimur – AM 242 fol.
Ormsbók – Codex Wormianus – sem rituð er um 1350, er merkilegt handrit vegna innihalds síns, sögu og varðveislu. Einn þeirra fáu íslensku miðaldahöfunda sem við vitum deili á er Snorri Sturluson (1179−1241).
Nánar