Search
Fjölmenni á Árna Magnússonar fyrirlestri
Fyrirlestur til heiðurs Árna Magnússyni á afmælisdegi hans var fluttur í þriðja sinn 13. nóvember síðastliðinn á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarRáðstefna um vesturíslenskt mál og menningu
Miðvikudaginn 2. desember verður efnt til ráðstefnu um vesturíslenskt mál og menningu. Ráðstefnan verður haldin í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og tengist rannsóknaverkefninu „Mál, mábreytingar og menningarleg sjálfsmynd“ sem hlaut styrk úr Rannsóknasjóði (Rannís).
NánarStyrkir Snorra Sturlusonar veittir í tuttugasta og fjórða sinn
Í tilefni af 750. ártíð Snorra Sturlusonar, 23. september 1991, ákvað ríkisstjórn Íslands að efna til styrkja sem kenndir yrðu við nafn hans.
NánarAfmælisrit gefin út af Menningar- og minningarsjóði Mette Magnussen
Starfsmenn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hafa umsjón með Menningar- og minningarsjóði Mette Magnussen og gefa út til gamans fjölrituð smárit til heiðurs samstarfsmönnum sínum og öðrum kollegum er þeir eiga merkisafmæli.
Nánar