
Dagskrá ársfundar Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Dagskrá Kl. 8.00 Morgunmatur Kl. 8.30 Fundur settur Dagný Jónsdóttir, formaður stjórnar stofnunarinnar, flytur ávarp. Guðrún Nordal forstöðumaður stofnunarinnar segir frá starfinu undanfarin misseri og ársskýrslunni. Trausti Dagsson verkefnisstjóri: Nýjungar Árnastofnunar á veraldarvefnum.
Nánar