Hvað er nafnfræði?
Nafnfræði er ein grein málfræði. Við rannsókn á nöfnum (örnefnum, mannanöfnum, dýranöfnum og ýmsum öðrum nöfnum) er beitt málvísindalegum aðferðum en nafnfræðin hefur jafnframt náin tengsl við aðrar greinar. Saga, m.a. trúarbragðasaga, er mikilvæg grein fyrir nafnfræðina, og einnig mannfræði og félagsfræði.
Nánar