Skuggahliðin jólanna lítur dagsins ljós
Bjartur bókaútgáfa hefur sent frá sér bókina Skuggahliðin jólanna í ritstjórn Evu Maríu Jónsdóttur og Rósu Þorsteinsdóttur og með teikningum Óskars Jónassonar. Bókinni er þannig lýst á bókarkápu:
NánarBjartur bókaútgáfa hefur sent frá sér bókina Skuggahliðin jólanna í ritstjórn Evu Maríu Jónsdóttur og Rósu Þorsteinsdóttur og með teikningum Óskars Jónassonar. Bókinni er þannig lýst á bókarkápu:
NánarÁhugi á örnefnum er oft nátengdur áhuga á fortíðinni. Þetta sést þegar í elstu ritum okkar, Landnámu og Íslendingasögum þar sem örnefni sem þekktust á ritunartíma eru notuð til að varpa ljósi á og staðfesta atburði sem gerðust löngu fyrr. Oft reyndu fornfræðingar 19.
NánarÓlafsþing, árleg ráðstefna Máls og sögu, verður haldið í þriðja sinn laugardaginn 26. október nk. í Safnaðarheimili Neskirkju við Hagatorg. Formleg dagskrá stendur frá kl. 10–16.30, en að henni lokinni verður boðið upp á léttar veitingar. Ólafsþingið er haldið í samstarfi við Málvísindastofnun Háskóla Íslands.
NánarBirna Lárusdóttir, fornleifafræðingur og sérfræðingur í rannsóknarstöðu Sigurðar Nordals á Árnastofnun, flytur erindi sem hún nefnir:„Land, land! Nýtt land undir fótum!“ — Örnefna- og ferðasaga úr Surtsey
NánarÍ Íslenskri nútímamálsorðabók er sögnin knésetja skilgreind á eftirfarandi hátt: „gera (e-n) óvirkan, yfirbuga (e-n)“. Skilgreiningar í orðabókinni er m.a. byggðar á notkunardæmum úr texta- og gagnasöfnum þar sem safnað hefur verið saman dæmum úr íslensku ritmáli, aðallega textum sem komið hafa út frá árinu 2000.
NánarHér má heyra Aron Val Gunnlaugsson lesa söguna. HÖRGHÓLS-MÓRI Maður er nefndur Jón og var Símonarson. Hann bjó að Hörghóli í Vesturhópi.
Nánar