Samstarfsaðili Icelandic Online býr til sænskunámskeið fyrir starfsmenn bókasafna
Menningarsjóðurinn Svenska folkskolans vänner hefur gert samning við Háskólann í Helsinki um gerð sænskunámskeiða sem sérstaklega eru ætluð fyrir starfsmenn bókasafna í Finnlandi. Er þetta í fyrsta sinn sem námskeið gert að fyrirmynd Icelandic Online er lagað að þörfum ákveðinna starfsgreina.
Nánar