Verkefnislýsing
Verkefnið í hnotskurn 19. og 20. öld voru mikið breytingaskeið í íslensku samfélagi. Í upphafi tímabilsins var íslenska afskekkt minnihlutamál í Danaveldi en var í lok þess var hún orðin þjóðtunga í sjálfstæðu ríki sem þjónaði öllum þörfum samfélagsins. Slík stöðubreyting hlýtur að hafa áhrif á svipmót og notkun málsins.
Nánar