Barokkmeistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturssonar
Doktorsritgerð Margrétar Eggertsdóttur, dr. phil. og rannsóknarprófessors við Árnastofnun. Í ritgerðinni er leitast við að svara spurningum á borð við: Hvernig skáld var Hallgrímur Pétursson? Úr hvaða jarðvegi spratt kveðskapur hans? Voru hugmyndir hans heimafengnar eða átti hann eitthvað sameiginlegt með skáldum í öðrum löndum? Var Ísland einangraður útkjálki á dögum Hallgríms eða hugsuðu menn...
Kaupa bókina