Sturlubók Landnámu AM 107 fol.
Pappírshandrit, 76 blöð, skrifað um miðja 17. öld af Jóni Erlendssyni presti í Villingaholti í Flóa eftir skinnbók frá því um 1400 sem síðar komst í eigu P.H. Resens og fór frá honum í Háskólabókasafnið í Kaupmannahöfn og brann þar 1728.
Nánar