Ný heimasíða íslensks unglingamáls
Ný heimasíða um rannsóknarverkefnið Íslenskt unglingamál 2018−2020 hefur litið dagsins ljós.
NánarNý heimasíða um rannsóknarverkefnið Íslenskt unglingamál 2018−2020 hefur litið dagsins ljós.
NánarElke Büdenbender, forsetafrú Þýskalands heimsótti Árnastofnun ásamt frú Elizu Reed, forsetafrú Íslands. Guðrún Nordal forstöðumaður og Þórunn Sigurðardóttir rannsóknarprófessor sýndu þeim nokkur handrit og sögðu frá helstu gersemum stofnunarinnar.
NánarÁ sumrin fyllist Árnastofnun af námsmönnum sem taka þátt í rannsóknarverkefnum á vegum fastra starfsmanna stofnunarinnar og sumarið 2019 er þar engin undantekning. Á starfsstöðinni á Laugavegi 13 er núna að störfum um tugur námsmanna sem vinnur að þremur verkefnum.
NánarÁrlegt alþjóðlegt sumarnámskeið í íslensku hefst 8. júlí. Námskeiðið er í fjórar vikur og eru nemendur á öllum aldri og af ýmsu þjóðerni. Nemendurnir hafa það eitt sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á íslensku máli og menningu.
NánarÍ meistaraverkefninu er tilraun gerð til að nota norskan þáttara við að þátta íslenskan texta með aflexíkalíseruðu mállíkani (e. delexicalized model). Í aflexíkalíseruðu mállíkani er búið að fjarlægja orðmyndir og uppflettimyndir úr líkaninu, eftir standa upplýsingar um orðflokk og beygingu, vensl og tegund vensla.
NánarAM 49 8vo er elsta varðveitta handritið af Kristinrétti Árna Þorlákssonar, hinum „nýja“ kristinrétti sem skrifaður var fyrir Ísland og samþykktur á Alþingi 1275. Árni Þorláksson biskup (d. 1298) samdi lögin í samvinnu við Jón rauða, erkibiskup í Niðarósi, líklega þegar hann var í Noregi veturinn 1274.
NánarÍ hinu vel þekkta íslenska ævintýri Sagan af Mjaðveigu Mánadóttur sem heyrir til alþjóðlegu ævintýragerðarinnar ATU 510: Öskubusku er að finna áhugaverða vísu sem margir Íslendingar kannast við. Þar er sagt um leyniskemmu Mjaðveigar:
NánarFjallað er um tilvitnunarmerki í 28. kafla ritreglna Íslenskrar málnefndar. Megináherslan þar er á notkun en einnig er vikið að útliti þeirra. Sagt er að að tvöföld tilvitnunarmerki séu „svona“ en einföld hins vegar ‘ ’ eða ‚ ‘.[1]
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gefur út tvö ritrýnd tímarit: Orð og tungu og Griplu auk margs konar ritrýndra fræðirita, ýmist í bókaformi eða í rafrænni útgáfu á vef.
Nánar