Auglýsing um styrki til háskólanema vegna lokaverkefna
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum auglýsir styrki til háskólanema vegna lokaverkefna sem byggjast að verulegu leyti á rannsóknum á frumgögnum stofnunarinnar, hvort sem er á orða- og málfarssöfnunum, örnefnasafninu, handritasafninu eða þjóðfræðasafninu.
Nánar