Viðtal við François-Xavier Dillmann
François-Xavier Dillmann prófessor emerítus hlaut á haustdögum 2021 íslensku fálkaorðuna fyrir framlag sitt til þýðinga á íslenskum miðaldabókmenntum og áralangar rannsóknir á íslenskum sagnaarfi. Dillmann er fæddur í Frakklandi 27. nóvember 1949.
Nánar