Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður haldinn 28. september í fyrirlestrasal Eddu kl. 10–12. Boðið verður upp á kaffi kl. 10 en dagskráin hefst kl. 10.30. Dagskrá Illugi Gunnarsson formaður stjórnar: Ávarp
Nánar