Skip to main content

Viðburðir

Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

28. september
2023
kl. 10.30

Edda,
Arngrímsgötu 5,
107 Reykjavík,
Ísland

Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður haldinn 28. september í fyrirlestrasal Eddu kl. 10–12.

Boðið verður upp á kaffi kl. 10 en dagskráin hefst kl. 10.30.

 

Dagskrá

Illugi Gunnarsson formaður stjórnar: Ávarp

Guðrún Nordal, prófessor og forstöðumaður: Ný tækifæri

Fjóla K. Guðmundsdóttir: Nýr kafli – ný ásýnd

Þórdís Úlfarsdóttir: Loksins pólska

Starkaður Barkarson: CLARIN – möguleikar á Melavelli

Haukur Þorgeirsson: Nýtt um rímur

Emily Lethbridge: „Morris dóttir“: Kvenkyns sýn á sagnalandslag Íslands

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra: Ávarp

 

Vinsamlegast skráið ykkur fyrir 26. september.

2023-09-28T10:30:00