Sérfræðingur á skrifstofu fjármála
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu fjármála, tímabundið til eins árs. Fram undan eru miklar breytingar hjá stofnuninni og leitum við að öflugum aðila sem er tilbúinn að taka þátt í breytingaferlinu með okkur.
Nánar