Opinn aðgangur að nýrri Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls (BÍN)
Ný Beygingarlýsing íslensks nútímamáls var opnuð og kynnt í Hannesarholti 25. september 2019.
NánarNý Beygingarlýsing íslensks nútímamáls var opnuð og kynnt í Hannesarholti 25. september 2019.
NánarMálræktarþing Íslenskrar málnefndar verður haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands 26. september kl. 15−16:30 Yfirskrift þingsins er Hjálpartæki íslenskunnar og fjallað verður um rafræn gögn um íslenskt mál opin almenningi. Dagskrá:
NánarÍ tilefni af 200 ára afmæli Jóns Árnasonar þjóðsagnasafnara stendur Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um þjóðsögur í samstarfi við Háskóla Íslands. Ráðstefnan fer fram í Norræna húsinu dagana 17. og 18. október. Ráðstefnan fer fram á ensku.
NánarTímarit Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Orð og tunga, er nú gefið út rafrænt samhliða prentaðri útgáfu. Síðustu fimm árgangar eru nú þegar aðgengilegir á nýrri vefsíðu tímaritsins og von er á fleirum á næstu vikum.
NánarÁ sautjándu öld voru biskupssetrin í Skálholti og á Hólum lærdómssetur þar sem fjöldi handrita var skrifaður upp. Þorlákur Skúlason biskup á Hólum var með marga skrifara á sínum snærum og það sama á við um Brynjólf biskup Sveinsson í Skálholti.
NánarSænski þýðandinn, prófessorinn og fræðimaðurinn Mats Malm, sem nú gegnir stöðu ritara sænsku akademíunnar, flutti Sigurðar Nordals fyrirlestur á afmælisdegi þess síðarnefnda, 14. september 2019. Norræna húsið var þétt setið þegar fyrirlesturinn „Alexander den store i isländsk och svensk medeltid“ var fluttur.
NánarAðalsteinn Hákonarson, verkefnisstjóri á nafnfræðisviði Árnastofnunar, flytur erindi sem hann nefnir: Grænsdalur, Grændalur, Grænidalur eða Grensdalur?
Nánar