Sænski þýðandinn, prófessorinn og fræðimaðurinn Mats Malm, sem nú gegnir stöðu ritara sænsku akademíunnar, flutti Sigurðar Nordals fyrirlestur á afmælisdegi þess síðarnefnda, 14. september 2019.
Norræna húsið var þétt setið þegar fyrirlesturinn „Alexander den store i isländsk och svensk medeltid“ var fluttur.
Hér fyrir neðan má sjá fyrirlesturinn í heild sinni auk frekari upplýsinga um fyrirlesarann.