Bandrúnir í innsiglum – Sumarstarf á Árnastofnun
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum lýsir eftir háskólanema til að taka þátt í rannsókn á bandrúnum í íslenskum innsiglum frá 14. öld og síðar. Nemandinn mun hafa aðsetur á Árnastofnun og rýna þar í frumgögnin. Verkefnið verður unnið fyrir styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna og miðast styrkurinn við þriggja mánaða vinnu í sumar.
Nánar