Skáldskaparfræði komin alla leið heim
Þá er handritið AM 748 Ib 4to komið alla leið heim. Charlotte Bøving, leikari og fóstra Skáldskaparfræða, skinnbókar frá um 1300, og Gísli Sigurðsson, rannsóknarprófessor
NánarÞá er handritið AM 748 Ib 4to komið alla leið heim. Charlotte Bøving, leikari og fóstra Skáldskaparfræða, skinnbókar frá um 1300, og Gísli Sigurðsson, rannsóknarprófessor
NánarRagnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur og Hugleikur Dagsson myndasöguhöfundur opnuðu örsýningu handrita í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík 12. maí. Við opnunina lýstu þeir upplifun sinni við að fóstra handritið Physiologus, blöð úr skinnbók frá um 1200 og færðu heimamönnum nákvæma eftirgerð Hersteins Brynjólfssonar að handritinu.
NánarÞriðjudaginn 21. maí var norski hluti ISLEX-veforðabókarinnar opnaður við hátíðlega athöfn í Litteraturhuset í Bergen. Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti opnaði orðabókina og Johan Myking ávarpaði samkomuna fyrir hönd Bergens háskóla.
NánarSteinunn Sigurðardóttir fatahönnuður opnaði örsýningu handrita á Þingeyrum í Húnavatnssýslu 31. maí. Við það tækifæri færði hún heimamönnum nákvæma eftirgerð Hersteins Brynjólfssonar að Flateyjarbók, skinnbók frá lokum 14. aldar.
Nánar