Íslendingar afhenda Norðmönnum Morkinskinnu
Næstkomandi fimmtudag, 15. september, munu Íslendingar afhenda Norðmönnum sérútgáfu Hins íslenzka fornritafélags á Morkinskinnu við hátíðlega athöfn í Oslóarháskóla. Um er að ræða 2. hluta af þremur í þjóðargjöf Íslendinga til Norðmanna í tilefni af 100 ára afmæli endurreists konungsveldis í Noregi árið 2005.
Nánar