Skip to main content

Fréttir

Ólafur heiðraður á færeyskri menningarhátíð

Á færeyskri menningarhátíð á Kjarvalsstöðum í Reykjavík í gær var Ólafur Halldórsson, handritafræðingur, heiðraður sérstaklega fyrir starf í þágu menningartengsla frændþjóðanna tveggja, Færeyinga og Íslendinga.

Ólafur, sem varð níræður þann 18. apríl sl., hefur um áratugaskeið unnið að rannsóknum á handritum, textum og útgáfum á fornsögum.

Sjá frétt á mbl.is

Í tilefni afmælis Ólafs efndi Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til málstefnu honum til heiðurs sem haldin var á Leirubakka í Landssveit þann 16. apríl.

Um heiðursmálstefnuna