Search
Orð ársins valið í þriðja sinn
Um þessar mundir er verið að kjósa orð ársins 2017. Það eru RÚV, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Mímir, félag stúdenta í íslensku og almennum málvísindum við Háskóla Íslands, sem gangast fyrir kosningunni. Mögulegt er að fletta upp öllum tilnefndum orðum á vefgáttinni málið.is. Tilkynnt verður um niðurstöðu kosningar um orð ársins á þrettándanum 2018.
Nánar
Rímnahandrit frá Vesturheimi – SÁM 176
Langflest handrit í vörslu Árnastofnunar eiga rætur að rekja til safns Árna Magnússonar handritasafnara. Þó leynast ýmis merkileg yngri handrit í handritageymslu stofnunarinnar undir safnmarkinu SÁM (Stofnun Árna Magnússonar).
Nánar
Römm er sú taug: Vinarbréf frá Austfjörðum
Handritapistlar fjalla yfirleitt um handrit í vörslu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þessi pistill snýst hins vegar um víðförult handrit sem hafði aðeins tímabundna viðdvöl í handritageymslunni í Árnagarði.
NánarOrðasafn í líffærafræði, íslensk, ensk og latnesk heiti um stoðkerfi líkamans, þ.e. bein, liðamót og vöðva, og íslenskar skilgreiningar eða lýsingar allra hugtaka
Orðasafnið skiptist í tvo hluta. Í þeim fyrri er hugtökum raðað eftir flokkum og hinn síðari hefur að geyma ensk-íslenskan og íslensk-enskan orðalista sem eru stafrófsraðaðir. Orðasafnið er ætlað þeim sem sérstakan áhuga hafa á líffærafræði mannsins, s.s. nemenda, kennara og starfsmanna heilbrigðisþjónustu.. Ritstjóri: Jóhann Heiðar Jóhannsson og í ritstjórn með honum voru Hannes Petersen og...
Kaupa bókinaDagamundur
gerður Árna Björnssyni sextugum, 16. janúar 1992 Efnisyfirlit: 1. EEG Til árnaðar Árna 2. Bergljót S. Kristjánsdóttir Námsmeyjarraunir 3. Bjarni Einarsson Kvennabarátta grænlensk á 12. öld? 4. Einar G. Pétursson Af gleymdu Dalaskáldi á 19. öld, Bjarna Árnasyni 5. Elsa E. Guðjónsson Árnaðarmenn biskupsdóttur? 6. Erla Halldórsdóttir Landafræði tímans 7. Frosti F....
Ágústblóm lesin til heiðurs Ágústu Þorbergsdóttur sextugri 9. september 2020
Afmælisrit gefið út af Menningar- og minningarsjóði Mette Magnussen. Blómin Ari Páll Kristinsson: Lektur og langbönd 7 Ármann Jakobsson: Vel menntaðir menn ávallt velkomnir 10 Ásdís Ósk Jóelsdóttir, Guðrún Hannele Henttinen og Herborg Sigtryggsdóttir: Yrjótt, sprengt og spreklótt 12 Einar G. Pétursson: Ekki skaðsöm skepna 15 Emily Lethbridge: Paradís á Íslandi 17 Eva...
Íslensk orðsifjabók
Íslensk orðsifjabók. Höfundur bókarinnar er Ásgeir Blöndal Magnússon (1909−1987). 3. prentun.
Kaupa bókinaÍslenskar bænir fram um 1600
Íslenskar bænir fram um 1600 hefur að geyma elstu bænir á íslensku, bæði stakar bænir og heilar bænabækur sem varðveittar eru í handritum, sumar í Árnasafni en margar hverjar í erlendum handritasöfnum. Miðað er við árið 1600 vegna þess að upp frá því taka prentaðar bænabækur æ meir við hlutverki bænabóka í handritum. Ýmsar stakar bænir hafa verið gefnar út áður á prenti en bænabækurnar ekki, nema...
Kaupa bókinaOrð og tunga 17
Efnisyfirlit / Contents Formáli ritstjóra / Preface (Ari Páll Kristinsson) Greinar / Articles Veturliði G. Óskarsson: Loanwords with the prefix be- in Modern Icelandic: An example of halted borrowing (útdráttur/abstract) Erla Erlendsdóttir: Lomber, spaddilía, basti, ponti ... Um nokkur spænsk spilaorð í íslensku (útdráttur/abstract) Marion Lerner: Af „setubingum“ og...