Gripla XXV
Ritstjórar: Jóhanna Katrín Friðriksdóttir og Viðar Pálsson. Að vanda er að finna í nýjustu Griplu áhugavert og vandað efni auk samtínings: Eldar Heide skrifar um hugmyndafræði Egils sögu Skalla-Grímssonar, Gunnvör S. Karlsdóttir ræðir heimildir um beinafærslu og skrínlagningu Guðmundar góða biskups, Elizabeth Walgenbach rýnir í handrit með íslenskum annálum ásamt öðru efni og tengslum þess við...
Kaupa bókina