Ættarnöfn á Íslandi
Á heimasíðu stofnunarinnar er nú kominn nýr liður sem nefnist Ættarnöfn á Íslandi og er eftir Svavar Sigmundsson. Um er að ræða skrá sem er birt á vinnslustigi til þess að afla nánari upplýsinga um tilkomu nafnanna hér á landi.
Nánar