Ástir og útsaumur. Kvennakvæðin í Eddu: Guðrúnarkviður, Oddrúnargrátur og Guðrúnarhvöt
Hetjukvæðin í Eddu raðast saman í samfellda frásögn. Atburðarásin hnitast um bölið sem hlaust af gulli dvergsins Andvara, og þau ósköp sem græðgi og valdabarátta leiddi yfir hetjur kvæðanna.
Nánar