Gamli sáttmáli — AM 45 8vo
Handritið AM 45 8vo er lítil lögbók á skinni sem mikið vantar í, en talið er að hún hafi verið skrifuð á síðari hluta 16. aldar.
NánarHandritið AM 45 8vo er lítil lögbók á skinni sem mikið vantar í, en talið er að hún hafi verið skrifuð á síðari hluta 16. aldar.
NánarOrmsbók – Codex Wormianus – sem rituð er um 1350, er merkilegt handrit vegna innihalds síns, sögu og varðveislu. Einn þeirra fáu íslensku miðaldahöfunda sem við vitum deili á er Snorri Sturluson (1179−1241).
NánarAM 254 8vo er handrit sem að mestu er skrifað af Árna Magnússyni sjálfum. Það er 388 blaða pappírshandrit (engin blöð eru númer 244–253 þannig að blaðtalið nær upp í 398), nú í þremur bindum, og hefur að geyma ýmsar minnisgreinar hans um Íslendingabók, athugagreinar um örnefni á Suður- og Vesturlandi og kafla úr Maríu sögu.
NánarÖrnefni með forliðinn Jöfnubáðu- finnast á nokkrum stöðum hér á landi. Ýmiss konar fyrirbæri bera slík nöfn: holt og hólar, klettar og gil svo dæmi séu nefnd. Í Reykholtsdal eru tvö nöfn af þessu tagi: Jöfnubáðugil á Vilmundarstöðum og Jöfnubáðuklettur í landi Búrfells.
NánarÁrið 1940 var upphaf eins merkasta tímabils í sögu Íslands, en 10. maí það ár var landið hernumið af Bretum. Styrjöld hafði hafist í Evrópu með innrás Þjóðverja í Pólland 1. september 1939 og stríðsyfirlýsingum Breta og Frakka gegn Þjóðverjum.
NánarFræðimannaskrá Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum inniheldur upplýsingar um á sjöunda hundrað fræðimanna í íslenskum fræðum um allan heim. Með leit í skránni má fá upplýsingar um nöfn, heimilisföng og áhugasvið fræðimanna og eins má leita að fræðimönnum á tilteknum sviðum eða í einstökum löndum.
NánarMarkmið verkefnisins var að rannsaka breytileika Njáls sögu með aðferðum málvísinda, bókmenntafræði, handrita- og textafræði þar sem bæði er beitt samtímalegri greiningu, í tilfelli elstu handritanna sem eru frá 14. öld, og sögulegri greiningu sem felst í því að kanna hvaða breytingar verða á texta og handritum í tímans rás.
NánarRannsóknarverkefni Ara Páls Kristinssonar á þessu sviði 2009–2013 nefndist Málhugmyndafræði, málsnið og miðlar. Rannsóknirnar sneru einkum að:
Nánar