Skip to main content

Viðburðir

Fagurfræði hversdagsins

16. desember
2019
kl. 09

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Ströndum − Þjóðfræðistofa
Höfðagata 3
510 Hólmavík
Ísland

Kvöldvaka á Sauðfjársetri á Ströndum. Sagt verður frá persónulegum heimildum frá 19. öld, bréfum og dagbókum. 

Viðburðurinn er haldinn í samvinnu Sauðfjárseturs á Ströndum, Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Ströndum − Þjóðfræðistofu og Fjölmóðs − fróðskaparfélags á Ströndum. 

Erindi flytja: 

Rósa Þorsteinsdóttir þjóðfræðingur.
Davíð Ólafsson sagnfræðingur.
Jón Jónsson þjóðfræðingur.
Eiríkur Valdimarsson þjóðfræðingur.

Veitingar á staðnum.
Verið velkomin.

2019-12-16T09:00:00