Sendikennarar í íslensku heimsækja Manitoba
Árlegur fundur sendikennara í íslensku var haldinn að þessu sinni í Winnipeg, Manitoba dagana 31. júlí til 1. ágúst. Fundurinn var með sérstöku sniði í þetta sinn þar sem hann bar upp á um svipað leyti og Íslendingahátíðin er í Gimli og var því lengri en venja er.
Nánar