Skip to main content

Fréttir

Ráðstefna um þjóðsögur í tilefni af 200 ára afmæli Jóns Árnasonar þjóðsagnasafnara

Alþjóðleg ráðstefna í tilefni af 200 ára afmæli Jóns Árnasonar verður haldin 17. og 18. október í Norræna húsinu. Innlendir og erlendir fræðimenn munu fjalla um þjóðsögur og ævintýri og miðlun þeirra.

Dagskráin verður afar fjölbreytt og fara fyrirlestrar fram á ensku.

Allir velkomnir.

Hér er nánar fjallað um ráðstefnuna, efni hennar og fyrirlesara.