Search
Skilningur almennings á íslensku lagamáli
Hér var um að ræða samstarfsverkefni sem Ari Páll Kristinsson, rannsóknarprófessor á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Sigrún Steingrímsdóttir, málfarsráðunautur hjá Héraðsdómi Reykjavíkur, stóðu að.
NánarAðalfundur Vinafélags Árnastofnunar
Síðasta vetrardag, 24. apríl verður aðalfundur Vinafélags Árnastofnunar haldinn í Safnaðarheimili Neskirkju. Þann dag eru þrjú ár frá stofnun félagsins. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Nánari upplýsingar verða birtar síðar.
NánarFræðslufundur Nafnfræðifélagsins
Nafnfræðifélagið heldur fræðslufund laugardaginn 27. apríl nk. kl. 13.15 í Odda 202. Hrefna Sigríður Bjartmarsdóttir þjóðfræðingur flytur fyrirlestur sem hún nefnir: Hjáleigurnar Snússa og Flassi. Örnefni í landi Brautarholts á Kjalarnesi
Nánar
Fréttir af ársfundi Vinafélags Árnastofnunar
Vinafélag Árnastofnunar hélt aðalfund sinn síðasta vetrardag 24. apríl 2019. Þangað mættu þrjátíu félagar en rúmlega 500 eru skráðir í vinafélagið. Andri Árnason hæstaréttarlögmaður var fundarstjóri.
Nánar