Ráðstefna doktorsnema á Hugvísindasviði
Ráðstefna doktorsnema á Hugvísindasviði verður haldin í annað sinn laugardaginn 25. maí í stofu 201, í Árnagarði. Dagskrá: 10.00 Setning 10.10 Torfi Túliníus ávarpar gesti 10.30 Málstofa 1: Híbýli, náttúra og samkennd / Habitat, Nature and Empahty
Nánar