Viltu gerast vinur Árnastofnunar?
Félagar í Vinum Árnastofnunar fá sérstök afsláttarkjör, meðal annars á útgáfubókum stofnunarinnar, aðgangsmiða að handritasýningunni Heimur í orðum og safnbúð sýningarinnar.
NánarFélagar í Vinum Árnastofnunar fá sérstök afsláttarkjör, meðal annars á útgáfubókum stofnunarinnar, aðgangsmiða að handritasýningunni Heimur í orðum og safnbúð sýningarinnar.
NánarÚt er komið nýtt fræðirit um samband kvæða og prósa í Íslendingasögum.
NánarRíkisstyrkur Árna Magnússonar fyrir árið 2025 er laus til umsóknar. Styrkurinn er veittur íslenskum ríkisborgurum til handritarannsókna í Árnasafni og eftir samkomulagi við önnur söfn í Kaupmannahöfn.
NánarLilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, heimsótti Eddu miðvikudaginn 30. október ásamt nokkrum menningarmálaráðherrum Norðurlanda.
Nánar„The Rímur Poetry of Ten Kvæðamenn: Research on Variations“ er gefin út sem rafbók þannig að einnig er hægt að hlusta á flutning kvæðamannanna á rímum. Í bókinni er sagt frá söfnun og rannsókn á rímnakveðskap tíu kvæðamanna á árunum 1964–1971.
NánarÍslensk nútímamálsorðabók (ÍNO) hefur verið aðgengileg sem verk í vinnslu í átta ár en hún var formlega opnuð föstudaginn 15. nóvember.
NánarKomin er út ensk þýðing á rannsókn danska þjóðlagafræðingsins Svend Nielsens á tilbrigðum í rímnakveðskap, en hún kom út á íslensku 2022. The Rímur Poetry of Ten Kvæðamenn: Research on Variations er gefin út sem rafbók þannig að hægt er að hlusta á dæmi um kveðskapinn, en bókin segir frá söfnun og rannsókn á rímnakveðskap tíu kvæðamanna á árunum 1964–1971. Kveikjan að rannsókninni voru ummæli sem...
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og hugvísindasvið Háskóla Íslands standa fyrir alþjóðlegum sumarskóla í íslenskri tungu og menningu í júlímánuði ár hvert. Námskeiðið er einkum ætlað stúdentum í tungumála- og bókmenntanámi en aðrir sem áhuga hafa á íslensku nútímamáli og menningu eiga þess kost að sækja námskeiðið.
NánarTuttugasta og sjötta hefti tímaritsins Orðs og tungu er komið út. Tímaritið er helgað rannsóknum á íslensku máli og hefur um árabil verið mikilvægur vettvangur fyrir fjölbreytt fræðastarf á sviði málvísinda, orðfræði og nafnfræði. Í þessu hefti má finna fimm ritrýndar greinar sem fjalla um margvísleg og spennandi viðfangsefni. Ingunn Hreinberg Indriðadóttir og Þórhallur Eyþórsson rannsaka...
Kaupa bókina