30 gíslar, afmælisrit Mette
Út er komið enn eitt lítið afmælisrit frá Menningar- og minningarsjóði Mette Magnussen. Það heitir 30 gíslar teknir fyrir hönd Gísla Sigurðssonar fimmtugs 27. september 2009 og er með svipuðu sniði og hin fyrri. Í því eru 30 stuttar en bráðskemmtilegar greinar.
Nánar