Search
Maður, menning og náttúra
Sjötta samstarfsráðstefna Manitobaháskóla og Háskóla Íslands; Maður, menning og náttúra (mannlegi þátturinn og umhverfið í kanadísku og íslensku umhverfi) verður haldin dagana 28.-29. ágúst. Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, setur ráðstefnuna sem hefst klukkan tíu í hátíðarsal HÍ. Ráðstefnan fer fram á ensku.
NánarSamkeppni um hönnun húss, úrslit tilkynnt 21. ágúst
Tilkynnt verður um úrslit samkeppni um hönnun húss handa Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Íslenskuskor Háskóla Íslands í hátíðarsal Háskólans fimmtudaginn 21. ágúst kl. 10.30. Auk vinningstillögunnar hljóta tvær tillögur verðlaun og þrjár tillögur verða keyptar. Alls bárust nítján tillögur.
NánarTillagan er sérstæð og frumleg með sínu sjálfstæða og skýra sporöskjuformi
Úrslit í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu sem mun hýsa Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og íslenskuskor Háskóla Íslands hafa verið tilkynnt. Nítján tillögur bárust, sex voru verðlaunaðar við athöfnina.
NánarKoji Irie flytur fyrirlesturinn: Transitivity in Modern Icelandic -st-Reciprocal Verbs
Koji Irie, dósent við málvísindadeild Kanazawa-háskóla í Japan, flytur þriðjudaginn 2. september kl. 16.00 fyrirlestur í boði Íslenska málfræðifélagsins og Íslensku- og menningardeildar Háskóla Íslands í Árnagarði, stofu 422. Efni fyrirlestrarins lýsir Koji þannig:
NánarMýta og minni í Norrænni menningu. Ráðstefna í Árósum
Ráðstefnan: „Myth and Memory in Old Norse Culture“ verður haldin í Árósum í Danmörku dagana 20. og 21. nóvember. Háskólinn í Árósum stendur að ráðstefnunni. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna er að finna á heimasíðu skólans (á ensku).
NánarRannsóknarkvöld Félags íslenskra fræða á haustönn
Félag íslenskra fræða mun standa fyrir þremur rannsóknarkvöldum á haustönninni:
NánarRósaleppar, afmælisrit Mette
Út er komið ritið Rósaleppar, til heiðurs Rósu Þorsteinsdóttur, þjóðfræðingi á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritið inniheldur yfir 30 greinar fræðimanna og félaga henni til heiðurs og er komið víða við. Barnagælur, þjóðsögur, rím og Hofsós eru meðal þess sem lesa má um svo að fátt eitt sé nefnt.
Nánar