Kínverjar læra íslensku við Beijing Foreign Studies University
Beijing Foreign Studies University (BFSU – Beijing waiguoyu daxue) bauð í fyrsta sinn í haust upp á fjögurra ára nám í íslensku, og eru 16 nemendur skráðir í námið. Gísli Hvanndal er íslenskukennari við BFSU. Menntamálaráðuneyti styrkir kennsluna í gegnum Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Nánar