Dönsku krónprinshjónin skoða handritin
Á fyrsta degi opinberrar heimsóknar Friðriks krónprins Danmerkur og Mary krónprinsessu skoðuðu þau Handritin - sýningu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum í Þjóðmenningarhúsinu, ásamt gestgjöfum sínum forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni og frú Dorrit Moussaieff. Dr.
Nánar