Íslenska við aldahvörf: Erlend máláhrif í lok 19. og 20. aldar
Rannsóknin beinist að erlendum máláhrifum, einkum aðkomuorðum, eins og þau birtast í blöðum og tímaritum frá árunum 1875 og 1900. Fyrirmyndin er sótt til eins þáttar verkefnisins Nýleg aðkomuorð í Norðurlandamálum þar sem sambærileg athugun var gerð á aðkomuorðum í dagblöðum frá 1975 og 2000.
Nánar