Skip to main content

Fréttir

Þorleifur Hauksson og útgáfur fornra texta

Þorleifur Hauksson flutti fyrirlestur fyrir gesti Norræna hússins 13. nóvember 2018. Erindi hans nefndist  „Hugleiðingar og reynslusögur um mismunandi útgáfur íslenskra fornrita.“

Í upphafi dagskrár bauð Guðrún Nordal gesti velkomna og Guðvarður Már Gunnlaugsson sagði deili á Þorleifi og rannsóknar- og útgáfustarfi hans.

Hér má finna prentaða útgáfu fyrirlestrarins.