Þorleifur Hauksson flutti fyrirlestur fyrir gesti Norræna hússins 13. nóvember 2018. Erindi hans nefndist „Hugleiðingar og reynslusögur um mismunandi útgáfur íslenskra fornrita.“
Í upphafi dagskrár bauð Guðrún Nordal gesti velkomna og Guðvarður Már Gunnlaugsson sagði deili á Þorleifi og rannsóknar- og útgáfustarfi hans.
Hér má finna prentaða útgáfu fyrirlestrarins.