Alþjóðlegur sumarskóli í íslenskri tungu og menningu
Alþjóðasvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum skipulagði tvo sumarskóla í íslenskri tungu og menningu á þessu sumri. Alls tóku tæplega sextíu nemar þátt í þessum námskeiðum.
NánarAlþjóðasvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum skipulagði tvo sumarskóla í íslenskri tungu og menningu á þessu sumri. Alls tóku tæplega sextíu nemar þátt í þessum námskeiðum.
NánarSeint á 19. öld þegar Jón Árnason safnaði þjóðsögum og ævintýrum til útgáfu voru honum sendar uppskriftir af sögum víðs vegar að af landinu og fékk hann gjarnan mörg tilbrigði við sömu sögu frá mismunandi söfnurum.
NánarTuttugasta og annað hefti tímaritsins Orð og tunga er komið út í ritstjórn Helgu Hilmisdóttur. Að þessu sinni fjalla greinarnar um orðræðuagnir, tökuorð, rökliðagerð sagna, nýyrði, ritreglur og nafnfræði.
NánarÍ ljósi aðstæðna og samkomutakmarka hefur verið ákveðið að fresta aðalfundi Vina Árnastofnunar um allt að hálft ár.
NánarDagskrá Marianne E. Kalinke, prófessor emeritus, University of Illinois, heiðursdoktor við Háskóla Íslands „Kristófórs saga and Its Christ-bearer Legend.“ Kirsten Wolf, prófessor, University of Wisconsin „Common Illnesses in Medieval Iceland.“
NánarFræðslufundur verður haldinn laugardaginn 23. mars kl. 13.15 í stofu 201 í Odda, húsi Háskóla Íslands. Kristín Lena Þorvaldsdóttir, forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra flytur fyrirlestur sem hún nefnir: Íslensk mannanöfn í íslensku táknmáli
NánarBirtist upphaflega í desember 2018. Í bókinni Litla skinnið eftir Jón Thorarensen frá Kotvogi (1982:80) er á einum stað fjallað um notkun nafnanna Suðurnes og Innnes og sömuleiðis skýrð afmörkun Rosmhvalaness:
Nánar