Árnastofnun hefur samþykkt stefnu um opinn aðgang
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur mótað og samþykkt stefnu um opinn aðgang og opin gögn. Með opnum aðgangi er átt við að hver sem er geti kynnt sér efni eða lesið bækur og greinar í gegnum opinn vefaðgang.
Nánar