Search
Styrkir veittir úr Styrktarsjóði Áslaugar Hafliðadóttur
Starfsmenn og verkefni á vegum Árnastofnunar hlutu nýverið styrki úr Styrktarsjóði Áslaugar Hafliðadóttur. Branislav Bédi, verkefnisstjóri á Árnastofnun, hlaut framhaldsstyrk til að vinna við gerð íslensk-þýskrar veforðabókar. Orðabókin er unnin í samstarfi við Háskólann í Vínarborg og verður öllum aðgengileg á vefnum án endurgjalds.
NánarNORDAND 15
Ráðstefnan NORDAND 15 verður haldin 24.−26. maí 2022 í Veröld – húsi Vigdísar. Ráðstefnan er haldin í samvinnu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og Háskóla Íslands.
NánarVigdís Finnbogadóttir opnar nýja íslensk-franska veforðabók
Lexía, ný íslensk-frönsk veforðabók, var opnuð með viðhöfn 16. júní í Veröld – húsi Vigdísar af Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands.
NánarMálþing um íslenskukennslu í heiminum á tímum COVID-19
Málþing um íslenskukennslu í heiminum á tímum faraldursins COVID-19 20. júlí 2021 kl. 13.30−15.30 í blönduðu formi á Zoom og í stóra salnum í Norræna húsinu.
NánarÁrlegur fundur íslenskukennara við háskóla erlendis
Árlegur fundur íslenskukennara erlendis verður haldinn 20. júlí í Norræna húsinu. Rætt verður m.a. um hvernig tekist hefur til við að kenna á tímum COVID-19-faraldursins. Einnig verður rætt framhald íslenskukennslu í háskólum erlendis og ársskýrsla 2020−2021 verður kynnt.
Nánar